/customers/hervar.com/hervar.com/httpd.www/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php Stóðhestar | Sauðárkróks-Hestar

Stóðhestar

Margir þekktir stóðhestar hafa fæðst á búinu.Þeir sem ekki eru fallnir frá eru staðsettir víða, bæði hérlendis og erlendis.

Nægir að nefna nöfn eins og Sörli, Hervar, Otur, Kjarval, Stígandi, Galsi, Himlir, Fálki og fleiri.

5 Stóðhestar frá búinu hafa hlotið heiðursverðlaun fyrir afhvæmi, þeir eru: Sörli, Hervar, Kjarval, Stígandi og Galsi. Þetta er einsdæmi í íslenskri hrossarækt.

Alltaf eru í uppvexti ungir og vel ættaðir stóðhestar sem vonir eru bundnar við.