/customers/hervar.com/hervar.com/httpd.www/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php Hryssur hjá stóðhestum | Sauðárkróks-Hestar

Hryssur hjá stóðhestum

13th október, 2012 - Sauðárkróks-Hestar

Nú þegar komið er fram í október hafa allar hryssur sem voru hjá stóðhestum skilað sér heim. Þessar hryssur sónuðust með fyli.

Hvíta-Sunna – Trymbill frá Stóra Ási

Hetja – Trymbill frá Stóra Ási

Urður – Hróður frá refsstöðum

Elding – Hróður frá Refsstöðum

Lyfting – Lord frá Vatnsleysu

Glóblesa - Blær frá Miðsitju

Kná – Sjóður frá Kirkjubæ

Spurning – Hvítserkur frá Sauárkróki

Kómeta kastaði í byrjun september rauðri hryssu undan Hróðri.

Meðfylgjandi eru myndir af þremur rauðum hryssum. Efst er Valdís undan Roða frá Garði og Gjöf, svo er Brenna undan Hrímni frá Ósi og Lyftingu. Neðst er Trú litla undan Kómetu og Hróðri.